Kemis heildverslun Kemis heildverslun er fyrirtæki sem byggir á gömlum grunni. Árið 1984 stofnaði Elías Kristjánsson fyrirtækið KEMIS og hóf innflutning og framleiðslu á íblöndunarefnum fyrir byggingariðnað og fóður. Fyrirtækið hefur síðan þá bætt við og sérhæft sig í vörum sem til að mynda varða jarðvinnslutækni, sprengiefni, jarðgangagerð, bortækni, fiskeldi auk þess að útvega viðskiptavinum þær vörur og þjónustu sem þeir óska eftir. Á vormánuðum ársins 2012 skipti fyrirtækið um eigendur og heitir fyrirtækið í dag Kemis heildverslun. Það er yfirlýst markmið fyrirtækisins að veita viðskiptavinum sínum ávallt faglega, skjóta og góða þjónustu auk þess að uppfylla ávallt væntingar viðskiptavina um vörugæði. Til að fullnægja þörfum viðskiptavina okkar starfrækjum við vottað framleiðslustýringarkerfi sem uppfyllir kröfur staðalsins ÍST EN 934-2 Íblöndunarefni í steynsteypu, múr og þunnfljótandi múr. Það felur m.a. í sér skilgreiningu og sannprófun á efniseiginleikum í samræmi við ákvæði þar um og kröfur byggingareglugerðar til steinsteypu. 29. apr 2024 29. apr 2024 http://www.kemis.is/_rss/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/steyputhekja/ Steypuþekja án vax <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="STEYPU&THORN;EKJA &Aacute;N VAX" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3ccadad1f.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Kemcure 3:1 er steypuþekja sem hefur áhrif á fínsprungumyndanir vegna hitaáhrifa í nýrri steypu. Blandan minnkar þensluáhrif auk þess að jafna þornun steypunnar. Blandan herðir og rykbindur yfirborðið og eykur viðloðun ef notkun annarra efna er áætluð svo sem málning.</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/steyputhekja/steyputhekja_an_vax/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/steyputhekja/steyputhekja_an_vax/ 05. nóv 2014 Steypuþekja með vaxi <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="STEYPU&THORN;EKJA ME&ETH; VAXI" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3cc1b4e3c.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Kemcure KWB er vaxefni sem leggst í þunna filmu yfir steypuflötinn og hindrar þannig útgufun vatns. Þetta hindrar sprungumyndun við útþornun, orsakar sterkara og varanlegra yfirborð auk minna ryks. Himnan sem myndast oxast og hverfur á ca 28 dögum. Ekki er þó ráðlegt að mála yfir steypuþekju nema að gufuþvo vel eða sandblása fyrst. Sama gildir um flísalögn eða aðra yfirborðs meðhöndlun.</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/steyputhekja/steyputhekja_med_vaxi/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/steyputhekja/steyputhekja_med_vaxi/ 05. nóv 2014