Kemis heildverslun Kemis heildverslun er fyrirtæki sem byggir á gömlum grunni. Árið 1984 stofnaði Elías Kristjánsson fyrirtækið KEMIS og hóf innflutning og framleiðslu á íblöndunarefnum fyrir byggingariðnað og fóður. Fyrirtækið hefur síðan þá bætt við og sérhæft sig í vörum sem til að mynda varða jarðvinnslutækni, sprengiefni, jarðgangagerð, bortækni, fiskeldi auk þess að útvega viðskiptavinum þær vörur og þjónustu sem þeir óska eftir. Á vormánuðum ársins 2012 skipti fyrirtækið um eigendur og heitir fyrirtækið í dag Kemis heildverslun. Það er yfirlýst markmið fyrirtækisins að veita viðskiptavinum sínum ávallt faglega, skjóta og góða þjónustu auk þess að uppfylla ávallt væntingar viðskiptavina um vörugæði. Til að fullnægja þörfum viðskiptavina okkar starfrækjum við vottað framleiðslustýringarkerfi sem uppfyllir kröfur staðalsins ÍST EN 934-2 Íblöndunarefni í steynsteypu, múr og þunnfljótandi múr. Það felur m.a. í sér skilgreiningu og sannprófun á efniseiginleikum í samræmi við ákvæði þar um og kröfur byggingareglugerðar til steinsteypu. 27. apr 2024 27. apr 2024 http://www.kemis.is/_rss/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/ Steypuseinkari <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="STEYPUSEINKARI" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3ca5311ca.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Daratard 65R er hágæða steypuseinkari sem hentar flestum gerðum sements.</h3> <p>Seinkunartími frá 2-11 klukkutímar eftir skömmtun.</p> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/steypuseinkari/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/steypuseinkari/ 05. nóv 2014 Frostlögur <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="FROSTL&Ouml;GUR" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c9d48a54.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KCT steypuhraðari er hraðari og frostlögur fyrir steypublöndur.</h3> <h3>KCT er sérhannað fyrir smærri steypur í köldu veðri, eins og gangstéttar, hellusteina og einingasteypu.</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/frostlogur/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/frostlogur/ 05. nóv 2014 Steypuhraðari <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="STEYPUHRA&ETH;ARI" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c967499e.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KCN steypuhraðari hentar fyrir flestar gerðir sementsblandna. Besti árangur næst með Portland sementi, og blöndum með háu belit innihaldi og lágri alkalivirkni.</h3> <h3>Helstu notkunarkostir efnisins eru að hægt að steypa í kaldara veðri, aukinn hraði í einingaframleiðslu, minni hætta á að efnið setjist til, minni rýrnunarsprungur, styttri biðtími eftir slípun gólfplatna, aukinn styrkur í... http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/steypuhradari/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/steypuhradari/ 05. nóv 2014 Loftblendi <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="LOFTBLENDI" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c8e47d85.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KEMLOFT KBL er loftíblöndunarefni fyrir sementsbundnar múrblöndur og steinsteypu. Hæfileg loftíblöndun í múr (8-12%) og steinsteypu (5-8%) eykur vinnanleika, dregur úr blæðingu, eykur vatnsþéttileika, minnkar vatnsþörf, dregur úr hættu á aðskilnaði og bætir eiginleika til dælingar.</h3> <p>KEMLOFT KBL má nota með öðrum íblöndunarefnum frá Kemis heildverslun ehf. eins og KEMPLAST K-99,... http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/loftblendi/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/loftblendi/ 05. nóv 2014 Flotefni <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="FLOTEFNI" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c875088c.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KEMFLOT KKI-40 er öflugt vatnssparandi og þjálnibætandi íblöndunarefni fyrir sementsbundnar múrblöndur og steinsteypu ásamt því að vera mjög hentugt við gerð sjálfútleggjandi múrs og steinsteypu. KEMFLOT KKI-40 dregur úr sementsnotkun, minnkar vatnsþörf, bætir vinnanleika og eykur þrýstistyrk. KEMFLOT KKI-40 má nota með öðrum íblöndunarefnum frá Kemis heildverslun ehf. eins og KEMLOFT KBL,... http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/flotefni/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/flotefni/ 05. nóv 2014 Vatnsspari <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="VATNSSPARI" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c7ecb557.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KEMPLAST K-99 er vatnssparandi íblöndunarefni fyrir sementsbundnar múrblöndur og steinsteypu. Efnið er hannað til þess að draga úr sementsnotkun, minnka vatnsþörf, bæta vinnanleika og auka vatnsþéttileika og þrýstistyrk. KEMPLAST K-99 má nota með öðrum íblöndunarefnum frá Kemis heildverslun ehf eins og t.d. KEMLOFT KBL, KEMFLOT KKI-40 og fleirum.</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma... http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/vatnsspari/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/vatnsspari/ 05. nóv 2014