Kemis heildverslun Kemis heildverslun er fyrirtæki sem byggir á gömlum grunni. Árið 1984 stofnaði Elías Kristjánsson fyrirtækið KEMIS og hóf innflutning og framleiðslu á íblöndunarefnum fyrir byggingariðnað og fóður. Fyrirtækið hefur síðan þá bætt við og sérhæft sig í vörum sem til að mynda varða jarðvinnslutækni, sprengiefni, jarðgangagerð, bortækni, fiskeldi auk þess að útvega viðskiptavinum þær vörur og þjónustu sem þeir óska eftir. Á vormánuðum ársins 2012 skipti fyrirtækið um eigendur og heitir fyrirtækið í dag Kemis heildverslun. Það er yfirlýst markmið fyrirtækisins að veita viðskiptavinum sínum ávallt faglega, skjóta og góða þjónustu auk þess að uppfylla ávallt væntingar viðskiptavina um vörugæði. Til að fullnægja þörfum viðskiptavina okkar starfrækjum við vottað framleiðslustýringarkerfi sem uppfyllir kröfur staðalsins ÍST EN 934-2 Íblöndunarefni í steynsteypu, múr og þunnfljótandi múr. Það felur m.a. í sér skilgreiningu og sannprófun á efniseiginleikum í samræmi við ákvæði þar um og kröfur byggingareglugerðar til steinsteypu. 04. maí 2024 04. maí 2024 http://www.kemis.is/_rss/ 20150213_144813 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="20150213_144813" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/54e319bc9f0dc.jpg" class=""></span></span> http://www.kemis.is/20150213_144813/ http://www.kemis.is/20150213_144813/ 17. feb 2015 Leit http://www.kemis.is/leit/ http://www.kemis.is/leit/ 12. nóv 2014 Vörur og þjónusta <h3>Hér fyrir neðan má sjá vöruúrval okkar, finnir þú ekki það sem þú leitar að þá er ekki þar með sagt að við eigum það ekki til á lager eða að við getum útvegað það. Hafðu endilega samand og heyrðu í okkar fólki, við erum alltaf tilbúin til að aðstoða.</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/ 05. nóv 2014 Heim http://www.kemis.is/heim/ http://www.kemis.is/heim/ 05. nóv 2014 Efni til snjóbræðslu <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="EFNI TIL SNJ&Oacute;BR&AElig;&ETH;SLU" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3bfec27a4.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KEMIS er umboðsaðili fyrir SAFECOTE sem er íblendiefni í vegsalt.</h3> <h3>Safecote dregur úr saltnotkun um allt að 40%. Með Safecote bræðir saltið klaka og snjó þó hitastigið fari niður fyrir -20°C Safecote er umhverfisvænt og minnkar umtalsvert tæringu af völdum vegsalts.</h3> <h3>Safecote lækkar kostnað við saltdreyfingu umtalsvert auk þess sem það dregur úr tæringu á ökutækjum og... http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/efni_til_snjobraedslu/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/efni_til_snjobraedslu/ 05. nóv 2014 Repjuolía <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="REPJUOL&Iacute;A" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c1b7e0c1.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KEMIS býður repjuolíu í 20, 200 og 1000L umbúðum.</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/repjuolia/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/repjuolia/ 05. nóv 2014 Rykbindiefni <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="rykbindiefni" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c2a15570.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KEMIS framleiðir í efnaverksmiðju sinni hágæða rykbindiefni til notkunar á malarvegi, göngustíga, í malarhauga eða hvar sem hætta er á rykmyndun.</h3> <h3>Efnið er 100% náttúrulegt og umhverfisvænt.</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/rykbindiefni/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/rykbindiefni/ 05. nóv 2014 Efni fyrir malbik <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="EFNI FYRIR MALBIK" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c4560141.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KEMIS hefur í fjölda ára útvegað íblendiefni í malbik.</h3> <h3>Viðloðunarefni og bikþeituefni frá AkzoNobel hafa sannað gildi sitt víða um heim. Stöðug þróun og háir gæðastaðlar tryggja gæði efnanna frá AkzoNobel.</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/efni_fyrir_malbik/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/efni_fyrir_malbik/ 05. nóv 2014 Stálfíber <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="ST&Aacute;LF&Iacute;BER" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/56bc85dbee82a.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>DRAMIX er hágæða stálfíber frá BEKAERT sem hentar til styrkingar í alla steypu hvort sem er plötur, veggi eða sprautusteypu á gangnaveggi.</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/fiber/stalfiber/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/fiber/stalfiber/ 05. nóv 2014 Plastfíber <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="PLASTFIBER" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/56bc85ed83634.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Synmix SP55 er hágæða plastfíber frá BEKAERT sem dregur úr plastískum sprungumyndunum.</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/fiber/plastfiber/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/fiber/plastfiber/ 05. nóv 2014 Fíber <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="F&Iacute;BER" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3cda403e8.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Við bjóðum hágæða stál- og plastfíber í steypu.</h3> <h3>Frekari upplýsingar eru hér að neðan.</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/fiber/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/fiber/ 05. nóv 2014 Frostmottur (Mambo) <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="FROSTMOTTUR (MAMBO)" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/56bc8d8b338f8.gif&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Ávalt til mikið magn af frostmottum / einangrunarmottum.</h3> <h3>9mm þykkar með mikið einangrunargildi.</h3> <h3>Rúllurnar eru 2x50m</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/frostmottur_mambo/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/frostmottur_mambo/ 05. nóv 2014 Steypuþekja án vax <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="STEYPU&THORN;EKJA &Aacute;N VAX" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3ccadad1f.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Kemcure 3:1 er steypuþekja sem hefur áhrif á fínsprungumyndanir vegna hitaáhrifa í nýrri steypu. Blandan minnkar þensluáhrif auk þess að jafna þornun steypunnar. Blandan herðir og rykbindur yfirborðið og eykur viðloðun ef notkun annarra efna er áætluð svo sem málning.</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/steyputhekja/steyputhekja_an_vax/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/steyputhekja/steyputhekja_an_vax/ 05. nóv 2014 Steypuþekja með vaxi <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="STEYPU&THORN;EKJA ME&ETH; VAXI" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3cc1b4e3c.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Kemcure KWB er vaxefni sem leggst í þunna filmu yfir steypuflötinn og hindrar þannig útgufun vatns. Þetta hindrar sprungumyndun við útþornun, orsakar sterkara og varanlegra yfirborð auk minna ryks. Himnan sem myndast oxast og hverfur á ca 28 dögum. Ekki er þó ráðlegt að mála yfir steypuþekju nema að gufuþvo vel eða sandblása fyrst. Sama gildir um flísalögn eða aðra yfirborðs meðhöndlun.</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/steyputhekja/steyputhekja_med_vaxi/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/steyputhekja/steyputhekja_med_vaxi/ 05. nóv 2014 Steypuþekja <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="STEYPU&THORN;EKJA" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3cb98c386.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KEMIS framleiðir tvær gerðir steypuþekju, bæði með vaxi og án.</h3> <h3>Hér að neðan eru frekari upplýsingar um hvora tegund fyrir sig.</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/steyputhekja/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/steyputhekja/ 05. nóv 2014 Mótaolía <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="M&Oacute;TAOL&Iacute;A" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3cadc2e6e.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KMO er mótaolía unnin úr plöntuolíu og viðeigandi aukaefnum. KMO er hannað fyrir allar aðstæður og allar tegundir móta og kemur í veg fyrir loftbólumyndanir á yfirborði steypunnar. KMO hindrar ekki viðloðun múrhúðunnar eða málningar.</h3> <h3>Olían er umhverfisvæn og nánast lyktarlaus og þarfnast ekki sérmerkingar sem hættulegt efni í flutningum, eða við notkun.</h3> <h3>Frekari upplýsingar... http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/motaolia/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/motaolia/ 05. nóv 2014 Steypuseinkari <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="STEYPUSEINKARI" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3ca5311ca.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Daratard 65R er hágæða steypuseinkari sem hentar flestum gerðum sements.</h3> <p>Seinkunartími frá 2-11 klukkutímar eftir skömmtun.</p> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/steypuseinkari/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/steypuseinkari/ 05. nóv 2014 Frostlögur <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="FROSTL&Ouml;GUR" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c9d48a54.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KCT steypuhraðari er hraðari og frostlögur fyrir steypublöndur.</h3> <h3>KCT er sérhannað fyrir smærri steypur í köldu veðri, eins og gangstéttar, hellusteina og einingasteypu.</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/frostlogur/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/frostlogur/ 05. nóv 2014 Steypuhraðari <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="STEYPUHRA&ETH;ARI" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c967499e.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KCN steypuhraðari hentar fyrir flestar gerðir sementsblandna. Besti árangur næst með Portland sementi, og blöndum með háu belit innihaldi og lágri alkalivirkni.</h3> <h3>Helstu notkunarkostir efnisins eru að hægt að steypa í kaldara veðri, aukinn hraði í einingaframleiðslu, minni hætta á að efnið setjist til, minni rýrnunarsprungur, styttri biðtími eftir slípun gólfplatna, aukinn styrkur í... http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/steypuhradari/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/steypuhradari/ 05. nóv 2014 Flotefni <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="FLOTEFNI" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c875088c.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KEMFLOT KKI-40 er öflugt vatnssparandi og þjálnibætandi íblöndunarefni fyrir sementsbundnar múrblöndur og steinsteypu ásamt því að vera mjög hentugt við gerð sjálfútleggjandi múrs og steinsteypu. KEMFLOT KKI-40 dregur úr sementsnotkun, minnkar vatnsþörf, bætir vinnanleika og eykur þrýstistyrk. KEMFLOT KKI-40 má nota með öðrum íblöndunarefnum frá Kemis heildverslun ehf. eins og KEMLOFT KBL,... http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/flotefni/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/flotefni/ 05. nóv 2014 Loftblendi <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="LOFTBLENDI" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c8e47d85.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KEMLOFT KBL er loftíblöndunarefni fyrir sementsbundnar múrblöndur og steinsteypu. Hæfileg loftíblöndun í múr (8-12%) og steinsteypu (5-8%) eykur vinnanleika, dregur úr blæðingu, eykur vatnsþéttileika, minnkar vatnsþörf, dregur úr hættu á aðskilnaði og bætir eiginleika til dælingar.</h3> <p>KEMLOFT KBL má nota með öðrum íblöndunarefnum frá Kemis heildverslun ehf. eins og KEMPLAST K-99,... http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/loftblendi/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/loftblendi/ 05. nóv 2014 Vatnsspari <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="VATNSSPARI" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c7ecb557.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KEMPLAST K-99 er vatnssparandi íblöndunarefni fyrir sementsbundnar múrblöndur og steinsteypu. Efnið er hannað til þess að draga úr sementsnotkun, minnka vatnsþörf, bæta vinnanleika og auka vatnsþéttileika og þrýstistyrk. KEMPLAST K-99 má nota með öðrum íblöndunarefnum frá Kemis heildverslun ehf eins og t.d. KEMLOFT KBL, KEMFLOT KKI-40 og fleirum.</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma... http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/vatnsspari/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/vatnsspari/ 05. nóv 2014 Íblendiefni <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="&Iacute;BLENDIEFNI" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c76b7fed.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KEMIS framleiðir og flytur inn hágæða íblendiefni í steypu.</h3> <h3>Hér að neðan finnur þú það sem við höfum að bjóða.</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/iblendiefni/ 05. nóv 2014 Steypuvinna <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="STEYPUVINNA" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3c6f5b3a1.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>KEMIS býður ýmislegt er viðkemur steypuvinnu s.s. íblendiefni, mótaolíu, steypuþekju, frostmottur (Mambo) og fíber.</h3> <h3>Frekari upplýsingar er að finna í flokkunum hér fyrir neðan.</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/steypuvinna/ 05. nóv 2014 Frostmottur (Mambo) <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="FROSTMOTTUR (MAMBO)" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3d04761f2.gif&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Ávalt til mikið magn af frostmottum / einangrunarmottum.</h3> <h3>9mm þykkar með mikið einangrunargildi.</h3> <h3>Rúllurnar eru 2x50m</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/dukar/einangrunarmottur_mambo/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/dukar/einangrunarmottur_mambo/ 05. nóv 2014 Tjarnardúkar <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="TJARNARD&Uacute;KAR" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3cfa09436.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Eigum á lager HDPE dúk sem er 1,5mm þykkur olíuþolinn og hentar vel þar sem krafist er mikilla gæða, styrks og endingar.</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/dukar/tjarnardukar/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/dukar/tjarnardukar/ 05. nóv 2014 Jarðvegsdúkar <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="jar&eth;vegsd&uacute;kAr" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3cf33ebc2.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Eigum ávallt á lager mikið úrval af jarðvegsdúk, allt frá 90 til 325gr/m²</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/dukar/jardvegsdukar/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/dukar/jardvegsdukar/ 05. nóv 2014 Dúkar <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="DUKAR" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3ce75727b.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Eigum ávallt til á lager mikið magn af jarðvegsdúkum, tjarnardúkum / þéttidúkum og frostmottum (mambo). Hafðu endilega samband við sölumann okkar sem aðstoðar þig við val á dúk.</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/dukar/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/dukar/ 05. nóv 2014 PROTAN <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="protan" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3cc2dfdd6.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Í samvinnu við Protan bjóðum við fullkomið loftræstikerfi fyrir jarðgangnavinnu. Meðfærilegar einingar sem auðvelt er að stja upp.</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/loftraestikerfi/protan/ http://www.kemis.is/vorur_og_thjonusta/loftraestikerfi/protan/ 05. nóv 2014